Merkingar gönguseiða gera sérfræðingum kleift að kortleggja hegðun þeirra

Hluti af margþættum verkefnum okkar hjá The Six Rivers Project eru merkingar á gönguseiðum, í því skini að fylgjast með ferðum þeirra er þau yfirgefa árnar. Ath, lesa má meira um lífshlaups laxins hér.


Niðurstöður þessara rannsókna munu aðstoða allrar handa rannsóknir við gerð gagna sem munu hjálpa til við framhald verkefna.


Á síðasta ári voru merki sett á 1000 gönguseiði og er ætlunin að hið sama muni vera gert á komandi árum.

Þú gætir haft áhuga á

Veiðiálag
Hrognagröftur
Skógrækt
IS