Okkar markmið er að vernda, endurheimta, og viðhalda vistkerfum ásamt því að auka villt dýralífi til þess að komandi kynslóðir geti notið ósnertar náttúru.

Six Rivers stofnunin vinnur á Íslandi og í Afríku til þess að stuðla að framtíðarvernd staðanna, sem eru báðir ómetanlegir.

Bæði verkefnin eru unnin í samstarfi með viðkomandi sveitarfélögunum til þess að þróa sjálfbæra ferðaþjónustu í litlum mæli, til þess að fjármagna náttúruverndarrannsóknir og leiðir til að vernda og varðveita staðina til framtíðar.
Previous slide
Next slide

Um Íslands verkefnið

Six Rivers Ísland verkefnið miðar að því að búa til og viðhalda óhagnaðardrifnu langtímaverkefni á Íslandi. Við höfum byggt upp samstarf við nálæg verndunarverkefni meðfram helstu laxveiðiám á Norðausturlandi.


Verið er að sameina þekkingu frá stangaveiðifélaginu Streng og vistfræðingum frá Oxford háskóla á Englandi með það að markmiði að byggja upp laxastofninn og búsvæði hans en á sama tíma lágmarka áhrif á annað dýralíf.

Um Afríku verkefnið

Six Rivers Afríka var stofnað eftir fyrirmynd Six Rivers stofnunarinnar, sem starfar fyrir hönd Sir Jim Ratcliffe, sem er einn farsælasti frumkvöðull Bretlands og hefur ást á Afríku ásamt því að vera ákafur náttúruverndarsinni.

Ef þú hefur áhuga á að fræðast meira um Verndunarstarfið okkar, endilega settu þig í samband við okkur.

iceland

Six Rivers Iceland is a not-for-profit conservation programme, which seeks to reverse the decline of the Atlantic salmon. 

afríku

Six Rivers Afríka er óhagsmunadrifið náttúruverndarverkefni sem leitast við að skilja, vernda og efla líffræðilegan fjölbreytileika í votlendi og fyrrum veiðisvæðum í Suður Tansaníu.

IS